Birta by Einar Bárðarson (Ft. Gunnar Ólason & Kristian Gislason)
Birta by Einar Bárðarson (Ft. Gunnar Ólason & Kristian Gislason)

Birta

Einar-bararson & Gunnar Ólason

Download "Birta"

Birta by Einar Bárðarson (Ft. Gunnar Ólason & Kristian Gislason)

Release Date
Thu Feb 14 2019
Performed by
Einar-bararsonGunnar Ólason

Birta Lyrics

[Verse 1]
Óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið
Í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh...

[Chorus]
Birta, bídd' eftir mér
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
Birta, bídd' eftir mér
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
Oh Birta, bídd' eftir mér

[Verse 2]
Nú hanga á mér fötin restin fauk mér frá var næstum búinn
Líðanin er skrýtin og skelfing litlaus já, og farin trúin
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh...

[Chorus]
Birta, bídd' eftir mér
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
Birta, bídd' eftir mér
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
Oh Birta, bídd' eftir mér

[Bridge}
Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh...

[Chorus]
Birta, bídd' eftir mér
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
Birta, bídd' eftir mér
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér

[Chorus]
Birta, bídd' eftir mér
Mér leiddist hér um tíma en nú langar mig með þér
Birta, bídd' eftir mér
Af öllu mínu hjarta þá leita ég að þér
Oh Birta, bídd' eftir mér

Birta Q&A

When did Einar-bararson release Birta?

Einar-bararson released Birta on Thu Feb 14 2019.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com