Lagið er remix af Einar Áttavillta og nota þeir sketch úr Svínasúpunni í intro-inu. Sketch-in sem þeir nota heitir “Einar frændi minn” sem tengist þannig líka óbeint upprunalega laginu útaf nafninu Einar.
[Intro]
Hann Einar frændi minn hann vann einu sinni 30 milljónir í lóttóinu
-Já, það er frábært
Já ég veit það hann er líka frábær gaur
[Pre-Chorus]
Þú vilt fara þinn veg
Ég vill fara minn veg
Einhvertíman mætumst við á öðrum stað
Sorry þarf að fara
Meika ekki drama
Er ekki að fatta hvað amar að
[Chorus]
Já tékkaðu hægri
Já tékkaðu vinstri
Vatnið á mér það drippar út um allt
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
Já tékkaðu hægri
Já tékkaðu vinstri
Vatnið á mér drippar út um allt
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
Já tékkaðu hægri
Já tékkaðu vinstri
Vatnið á mér drippar út um allt
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
[Verse 1]
Þú vilt fara þína leið
Svo ég fer mína leið
Já ég tala við þig þegar að ég er kominn heim
Þú valdir Flúðir
Ég valdi Heimaey
Þarft ekki að útskýra því ég er farinn beib
[Chorus]
Já tékkaðu hægri
Já tékkaðu vinstri
Vatnið á mér drippar út um allt
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
[Pre-Chorus]
Þú vilt fara þinn veg
Ég vill fara minn veg
Einhvertíman mætumst við á öðrum stað
Sorry þarf að fara
Meika ekki drama
Er ekki að fatta hvað amar að
[Chorus]
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
Já tékkaðu hægri
Já tékkaðu vinstri
Vatnið á mér drippar út um allt
Þú vilt fara á austur
Ég vill fara á prikið
Double cup sem ég er að sippa á
Áttavilltur was written by Ezekiel Carl & Chase Anthony & Ingi Bauer.
Áttavilltur was produced by Ingi Bauer.
Ingi Bauer released Áttavilltur on Fri Jul 19 2019.