[Texti fyrir "Á Flug"]
[Vísa]
Ég hristi af mér hindranir og arka svo af stað
Og enginn getur stöðvað mig
Á flug ég fer í dag
Og áhyggjurnar hengi á slá
Í góðri trú ég feta þennan veg
Og hlusta ekki á alla þá
Sem dvelja yfir neikvæða í mér
Á flug was written by Valdimar Guðmundsson.
Á flug was produced by Kristinn Evertsson & Ásgeir Aðalsteinsson.
Valdimar Guðmundsson released Á flug on Wed Oct 24 2012.