16. ágúst by Bubbi Morthens
16. ágúst by Bubbi Morthens

16. ágúst

Bubbi Morthens

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "16. ágúst"

16. ágúst by Bubbi Morthens

Release Date
Tue Apr 24 2012
Performed by
Bubbi Morthens
Produced by
Bubbi Morthens

16. ágúst Lyrics

Augu þín sáu mig
Er ég var ómynduð vera
Þessa byrði var þér
Kona ætlað að bera
Veröld mín var hjartsláttur þinn

Sál mín var hrein
Er kom ég á þinn fund
Ég var lítið ljós
Sem lifði örskotsstund
Veröld mín var hjartsláttur þinn

Allt líf sem er hverfur
Allt líf sem hverfur verður ljós

Ferð þín var hafin
Og leiðin, leiðin lá til mín
Allt sem var – varst þú
Móðir mín
Veröld þín var hjartsláttur minn

16. ágúst Q&A

Who wrote 16. ágúst's ?

16. ágúst was written by Bubbi Morthens.

Who produced 16. ágúst's ?

16. ágúst was produced by Bubbi Morthens.

When did Bubbi Morthens release 16. ágúst?

Bubbi Morthens released 16. ágúst on Tue Apr 24 2012.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com