1-0 by Krassasig
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "1-0"

1-0 by Krassasig

Release Date
Fri Jun 10 2022
Performed by
Krassasig
Produced by
Writed by

1-0 Lyrics

[Verse]
Þú skiptir um lit (hver ert þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (bú'edda til, já, já)
Stundum, snýst heimurinn við
Allt annað á bið
Endalaus bið

[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað

[Verse]
Jájájájá þú o ó
Ég er með, ég er með nóg
Af þér, í bili
Nóg af þér í bili

Hvað gengur samt á
Inní hausnum á þér
Má ég sjá
Má ég vera með

Liggur á, liggur á
Liggur á

Þó að þig langi ekki til
Stokkaðir, gafst út önnur spil
Og settir jóker í stokkinn (jóker í stokkinn)

[Pre-Chorus]
Þú skiptir um lit (hver ert þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (já, já)

[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað

[Bridge]
Framtíðin er að lifna við
Og tíminn sá eini sem segir til
Um hvert þú'rt að fara (hvert ert'að fara?)
Þú virðist föst á sama stað
En hver er samt ég að sеgj'um það
Tímarnir breytast (tímarnir breytast)

[Pre-Chorus]
Þú skiptir um lit (hver еrt þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (já, já)

[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað

1-0 Q&A

Who wrote 1-0's ?

1-0 was written by .

Who produced 1-0's ?

1-0 was produced by .

When did Krassasig release 1-0?

Krassasig released 1-0 on Fri Jun 10 2022.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com