[Verse]
Þú skiptir um lit (hver ert þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (bú'edda til, já, já)
Stundum, snýst heimurinn við
Allt annað á bið
Endalaus bið
[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
[Verse]
Jájájájá þú o ó
Ég er með, ég er með nóg
Af þér, í bili
Nóg af þér í bili
Hvað gengur samt á
Inní hausnum á þér
Má ég sjá
Má ég vera með
Liggur á, liggur á
Liggur á
Þó að þig langi ekki til
Stokkaðir, gafst út önnur spil
Og settir jóker í stokkinn (jóker í stokkinn)
[Pre-Chorus]
Þú skiptir um lit (hver ert þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (já, já)
[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
[Bridge]
Framtíðin er að lifna við
Og tíminn sá eini sem segir til
Um hvert þú'rt að fara (hvert ert'að fara?)
Þú virðist föst á sama stað
En hver er samt ég að sеgj'um það
Tímarnir breytast (tímarnir breytast)
[Pre-Chorus]
Þú skiptir um lit (hver еrt þú og)
Og hvað erum við (var ég að búa)
Bú'edda til? (já, já)
[Chorus]
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað
Allt er breytt nú
Það er 1-0
Kominn af stað
Kominn af stað