[Intro]
En við sjáum þróunina
Hvernig hann þróast úr því
Að vera neyslupúki
Uppí það að vera sölumaður
Og hvernig hann breytir um lífstíl
Hann á orðið eignir
Hann á orðið góða bíla
Er í mjög dýrum fatnaði
Og hann lifir mjög hátt
[Hook]
Get ekki breytt er bara svona (Lexi)
Kominn svo langt, farinn með poka (og hvað)
Löggan er rottur, það sem ég forðast (Dun, dun)
Stara of hart og ég lét þetta heppnast
Réttu mér kveikjara marh
Get ekki breytt er bara svona (Lexi)
Kominn svo langt, farinn með poka (og hvað)
Löggan er rottur, það sem ég forðast (Dun, dun)
Stara of hart og ég lét þetta heppnast
[Verse 1]
Með 'etta shit og þeir vilja allt vita
Hata og tala en þora ekki að snerta
Kútarnir mínir kunna ekki að sleppa
Kútarnir mínir hafa engu að tapa
Kunna ekki bakka, þeim er svo sama
Vill bara seðla, plís ekki hana
Búinn að vinna og er ekki að keppa
Kominn með þetta shit ná ekki herma
Kannt ekki telja, [?]
Glóðanum brenna
Næ ekki melta
[Hook]
Get ekki breytt er bara svona (Lexi)
Kominn svo langt, farinn með poka (og hvað)
Löggan er rottur, það sem ég forðast (Dun, dun)
Stara of hart og ég lét þetta heppnast
Réttu mér kveikjara marh
Get ekki breytt er bara svona (Lexi)
Kominn svo langt, farinn með poka (og hvað)
Löggan er rottur, það sem ég forðast (Dun, dun)
Stara of hart og ég lét þetta heppnast
[Outro]
Saga hans er athyglisverð