Stari á loftið by Danjel
Stari á loftið by Danjel

Stari á loftið

Danjel * Track #1 On RUGL

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Stari á loftið"

Stari á loftið by Danjel

Release Date
Fri Mar 19 2021
Performed by
Danjel
Produced by
​​vin ace
Writed by
Danjel

Stari á loftið Lyrics

Ég sé þig í kvöld
En ég veit ekki alveg hvað ég á að vona
Ég borga þau gjöld
Þó að ég viti að þau haldi áfram að koma

Stari á loftið hugsanir deyfa mig
Veist það vel að ég mun aldrei meiða þig

Kling kling
Ég þarf ekkert keðjusjitt
Ég þarf engin gleraugu
Til að fela sjálfan mig

Ljósin slökkna
Ég sé þig
Er ég að drukkna
Því þú ert loftið mitt

(Ég þarf þig ekki
Haltu kjafti krakki
Þig ég ekki þekki
Vill ekki að krakki pakki

Fer seint að sofa
Hef ekki til að deyfa þennan dofa
Þarf bara njóta þess að lifa)

Ég vill ekki flýja frá vöndunum mínum
En það er það eina sem ég kann
Ég er að detta úr böndunum mínum
Hélt mér ætti að líða eins og ég vann

(Guitar solo)

Ég vill ekki flýja frá vöndunum mínum
En það er það eina sem ég kann
Ég er að detta úr böndunum mínum

Hélt mér ætti að líða eins og ég vann
Eins og ég vann
Eins og ég vann

Hélt mér ætti að líða eins og ég vann
Eins og ég vann
Eins og ég vann
Hélt mér ætti að líða eins og ég vann

Stari á loftið Q&A

Who wrote Stari á loftið's ?

Stari á loftið was written by Danjel.

Who produced Stari á loftið's ?

Stari á loftið was produced by ​​vin ace.

When did Danjel release Stari á loftið?

Danjel released Stari á loftið on Fri Mar 19 2021.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com