[Verse 1]
Tek lítil skref og reyni að gleyma
Gleyma því sem þú sagðir
Lítil skref og stari út í myrkrið
Geng hægt í áttina frá þér
[Pre-Chorus]
Eftir langri slóð, langri slóð
[Chorus]
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
Lítil skref og mun ekki stoppa
Held áfram í áttina frá þér
Og ég verð heil á ný, heil á ný
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
[Verse 2]
Tek lítil skref en þegar ég horfi til baka
Sé ég þig varla í fjarska
[Pre-Chorus]
Sé bara langa slóð, langa slóð
[Chorus]
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
Lítil skref og mun ekki stoppa
Held áfram í áttina frá þér
Og ég verð heil á ný, heil á ný
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
[Pre-Chorus]
Eftir langri slóð, langri slóð
[Chorus]
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
Lítil skref og mun ekki stoppa
Held áfram í áttina frá þér
Og ég verð heil á ný, heil á ný
Tek lítil skref en held alltaf áfram
Held áfram í áttina frá þér
Lítil skref was written by Maria Olafs & Sæþór Kristjánsson & Ásgeir Orri Ásgeirsson.
Lítil skref was produced by Ásgeir Orri Ásgeirsson & Sæþór Kristjánsson.