Fröken Reykjavík by Friðrik Dór
Fröken Reykjavík by Friðrik Dór

Fröken Reykjavík

Friðrik Dór * Track #1 On Fröken Reykjavík

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Fröken Reykjavík"

Fröken Reykjavík by Friðrik Dór

Release Date
Thu Oct 13 2016
Performed by
Friðrik Dór

Fröken Reykjavík Lyrics

[VERSE 1]
Hver gengur þarna eftir Austurstræti
Og ilmar eins og vorsins blóm
Með djarfan svip og ögn af yfirlæti
Á ótrúlega rauðum skóm

[Chorus]
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík...

[VERSE 2]
Hver situr þar með glóð í gullnum lokkum
Í grasinu við Arnarhól
Svo æskubjört í nýjum nælonsokkum
Og nýjum flegnum siffon kjól

[Chorus]
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík...

[BRIDGE]
Hver svífur þarna suður Tjarnarbakka
Til samfundar við ungan mann
Sem bíður einn á brúnum sumarjakka
Hjá björkunum við Hljómskálann

[Chorus]
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík...

[VERSE 1 REPRISE]
Ó, það er stúlka engum öðrum lík
Það er hún Fröken Reykjavík
Sem gengur þarna eftir Austurstræti
Á ótrúlega rauðum skóm

Fröken Reykjavík Q&A

When did Friðrik Dór release Fröken Reykjavík?

Friðrik Dór released Fröken Reykjavík on Thu Oct 13 2016.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com