Dúfan Mín by Logi Pedro (Ft. Birnir)
Dúfan Mín by Logi Pedro (Ft. Birnir)

Dúfan Mín

Logi Pedro & Birnir * Track #1 On Dúfan Mín (single)

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Dúfan Mín"

Dúfan Mín by Logi Pedro (Ft. Birnir)

Release Date
Wed Jan 31 2018
Performed by
Logi PedroBirnir
Produced by
Logi Pedro
Writed by
Birnir & Logi Pedro

Dúfan Mín Lyrics

[Verse 1: Logi Pedro]
Bremsuljós í blautu malbiki
Ef þið bara vissuð hvar ég faldi mig
Undir sæng, smá skinn við skinn
Hún spurði, hvað varð um tímann minn?

[Pre-Hook: Logi Pedro]
Ég reykti eina, tvær, þrjár
Blandaði víni, fór í blackout
Enda með eina, tvær, þrjár
Skaust út í geim í smá time-out

[Hook: Logi Pedro]
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig

[Verse 2: Logi Pedro]
Ég hugsa ég gæti drepið mig
Mér líður best hér þegar sólinn sest ekki inn
Mun þessi vetur loks krossfesta mig
Gera mig að legendi

[Pre-Hook: Logi Pedro]
Ég reykti eina, tvær, þrjár
Blandaði víni, fór í blackout
Enda með eina, tvær, þrjár
Skaust út í geim í smá time-out

[Hook: Logi Pedro]
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig

[Verse 3: Birnir]
Ég er hangandi
Hún fer ekki af baki
Segið eitthvað um mig
Þið talið bara og talið
Veit þú gætir gert allt sem þig langar til
Ég á það til að gera allt sem að mig langar til
Eina, tvær, vá búin að fljúga alltaf með Wow
Horfi á mig ekki þá, fullt af pening til að fá
Miklu fleiri stelpur sem að hata mig
Get ekki valið hvaða stelpu ég á að tala við

[Hook: Logi Pedro]
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig
Þúsund litlar fiðlur til að grenja við
Dúfan mín ég vildi ég gæti hitt á þig

Dúfan Mín Q&A

Who wrote Dúfan Mín's ?

Dúfan Mín was written by Birnir & Logi Pedro.

Who produced Dúfan Mín's ?

Dúfan Mín was produced by Logi Pedro.

When did Logi Pedro release Dúfan Mín?

Logi Pedro released Dúfan Mín on Wed Jan 31 2018.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com