Bium Bium Bambalo

Hilmar-orn-hilmarsson

The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Bium Bium Bambalo"

Bium Bium Bambalo by Hilmar Örn Hilmarsson

Bium Bium Bambalo Lyrics

Bíum bíum bambaló
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar fjöllin fimbulhá
Fylla brjóst þitt heitri þrá
Leika skal ég langspil á
Það mun þinn hugan hugga

Bíum bíum bambaló
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar veður geisa grimm
Grúfir yfir hríðin dimm
Kveiki ég á kertum fimm
Burt flæmi skammdegisskugga

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com