Barn by Ragnar Bjarnason
The music player is only available for users with at least 1,000 points.

Download "Barn"

Barn by Ragnar Bjarnason

Performed by
Ragnar Bjarnason

Barn Lyrics

[Texti fyrir "Barn"]

[Vísa 1]
Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina
Tveir dökkklæddir menn
Gengu framhjá
Og heilsuðu
Góðan dag, litla barn
Góðan dag

[Vísa 2]
Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina
Tvær ljóshærðar stúlkur
Gengu framhjá
Og hvísluðu
Komdu með, ungi maður
Komdu með

[Vísa 3]
Ég var lítið barn
Og ég lék mér við ströndina
Tvö hlæjandi börn
Gengu framhjá
Og kölluðu
Gott kvöld, gamli maður
Gott kvöld
Gott kvöld, gamli maður
Gott kvöld

Barn Q&A

Who wrote Barn's ?

Barn was written by Ragnar Bjarnason.

Your Gateway to High-Quality MP3, FLAC and Lyrics
DownloadMP3FLAC.com